× Heim Prófið Vefrit Vinnustofur Um okkur Ráðgjafar
Stafrænt forskot

Náðu auknum árangri með stafrænu forskoti

Stafrænt forskot er safn af vefritum sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður fyrirtækjum til að hjálpa þeim að hagnýta vef, samfélagsmiðla og aðra stafræna tækni í  markaðsmálum og rekstri.

Boðið verður upp á vinnustofur í stafrænu forskoti á netinu endurgjaldslaust í apríl og maí 2020 fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni. Kennt verður 6.apríl, 22.apríl og 6.maí. 

Skráning hér

Taktu stafræna prófið

Með stafrænu forskoti geta fyrirtæki meðal annars:

  • Mótað sér stafræna stefnu
  • Tekið næstu skref í notkun samfélagsmiðla
  • Stýrt auglýsingabirtingum á samfélagsmiðlum og vef
  • Skipulagt og stýrt efnisframleiðslu fyrir vef og samfélagsmiðla
  • Lært að hagnýta Google Analytics

Skoða vefritin

Mættu á vinnustofu

Viltu læra að framleiða efni fyrir vefinn, móta stefnu fyrir stafræna markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla?

Viltu vita meira um hvernig hægt er að nota vefgreiningartæki á borð við Google Analytics? 

Þarftu að nota kostaðar auglýsingar á Google Adwords eða samfélagsmiðlum? 

Gagnlegar stuttar vinnustofur um þessi efni og fleiri eru í boði víða um land og einnig gegnum vef.  

Skoðaðu hvort vinnustofur eru í boði sem  henta þér. 

Skoða vinnustofur