Náðu auknum árangri með stafrænu forskoti
Stafrænt forskot er safn af vefritum sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður fyrirtækjum til að hjálpa þeim að hagnýta vef, samfélagsmiðla og aðra stafræna tækni í markaðsmálum og rekstri.
Podcast frá Buisness Gatway (ensku)
Gerðu magnaða fyritækjasíðu á facebook
Auðveld skref til að bæta vefsíðu fyrirtækja
Hvernig stafræn miðlun getur bætt sýnileika fyrirtækja
Hvernig á að nota Twitter í áhrifaríku markaðsstarfi
Með stafrænu forskoti geta fyrirtæki meðal annars:
- Mótað sér stafræna stefnu
- Tekið næstu skref í notkun samfélagsmiðla
- Stýrt auglýsingabirtingum á samfélagsmiðlum og vef
- Skipulagt og stýrt efnisframleiðslu fyrir vef og samfélagsmiðla
- Lært að hagnýta Google Analytics
- Lært hvernig hægt er að nota samfélagsmiðla í markaðssetningu
- Þekkt markhópa þína
Mættu á vinnustofu
Viltu læra að framleiða efni fyrir vefinn, móta stefnu fyrir stafræna markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla?
Viltu vita meira um hvernig hægt er að nota vefgreiningartæki á borð við Google Analytics?
Þarftu að nota kostaðar auglýsingar á Google Adwords eða samfélagsmiðlum?
Gagnlegar stuttar vinnustofur um þessi efni og fleiri eru í boði víða um land og einnig gegnum vef.