Náðu þér í vefrit sem hjálpa þér að ná stafrænu forskoti
Hér fyrir neðan getur þú sótt þau vefrit sem þú hefur augastað á. Við mælum með því að þú takir fyrst örstutta stafræna könnun til þess að finna út hvar fyrirtækið þitt er statt. Niðurstaðan úr könnuninni er notuð til að velja þau vefrits sem þú og þitt fyrirtæki þurfum helst á að halda til að komast á næsta stig í stafrænum rekstri og markaðssetningu. En þér er að sjálfsögðu frjálst að skoða þig um og hlaða niður þeim vefritum sem þig langar helst að lesa.
Vefrit

Stefna á samfélagsmiðlum
Farið yfir þau skref sem taka þarf til að byggja upp áætlun um notkun samfélagsmiðla sem hentar markhópum fyrirtækisins.
Sækja vefrit

Að framleiða grípandi efni
Aðferðir og leiðir til að útbúa gæðaefni sem vekur áhuga og skiptir nægilega miklu máli til að afla nýrra og tryggra viðskiptavina.
Sækja vefrit

Keyptar auglýsingar
Keyptar auglýsingar á stafrænum miðlum gefa fyrirtækjum kost á að ná til stærri markhópa. Í vefritinu er farið yfir hvernig auglýsa má á skilvirkan hátt á stafrænum miðlum.
Sækja vefrit

Twitter & Hootsuite
Notkun Twitter við markaðssetningu og umsjónarkerfisins Hootsuite við að halda utan um aðgerðir á samfélagsmiðlum
Sækja vefrit

Verslun á netinu
Farið yfir stefnu og leiðir við sölu á netinu. Góð stefnumótun varðandi netsölu getur komið í veg fyrir dýr og tímafrek mistök.
Sækja vefrit

Stafræn stefna I
Stefna í stafrænni markaðssetningu leggur grunninn að öllum markaðsaðgerðum á netinu. Í þessu vefriti eru helstu hugtök og verkfæri stafrænnar markaðssetningar kynnt.
Sækja vefrit

Stafræn stefna II
Vefrit til að fínstilla og bæta stafræna markaðssetningu til að hámarka vöxt og þroska starfseminnar.
Sækja vefrit

Facebook fyrirtækja
Gríðarlegur fjöldi fólks notar Facebook og rétt notkun þessa stóra samfélagsmiðils skiptir máli í markaðsstarfi fyrirtækja.
Sækja vefrit

Vefgreiningar I
Greining gagna gerir ykkur kleift að mæla, stjórna og greina árangur markaðsaðgerða til að hámarka skilvirkni.
Sækja vefrit

Vefgreiningar II
Í þessu riti er farið yfir leiðir sem gera ykkur kleift að fylgjast með og mæla aðgerðir ykkar í tengslum við þrepaskipt markmið og í samræmi við stafræna stefnu.
Sækja vefrit

Markpóstar
Þetta vefrit veitir yfirsýn yfir markpósta og leiðsögn um hvernig hægt er að nýta markpósta á árangursríkan hátt til að ná settum markmiðum.
Sækja vefrit

Leitarvélabestun (SEO)
Í þessum leiðarvísi fáið þið innsýn í hvernig leitarvélar virka, nokkur grundvallaratriði til að bæta sýnileika vefsíðunnar í leitarvélum og tækni til að nota til að greina og besta vefsíðuna.
Sækja vefrit

Fyrirtækjum er mikilvægt að velja réttu samfélagsmiðlana til að koma skilaboðum sínum á framfæri við markhópana. LinkedIn getur hentað mörgum fyrirtækjum sem koma vilja skilaboðum t.d. til sérfræðinga eða fólks í atvinnuleit.
Sækja vefrit