Skelltu þér á vinnustofu
Vinnustofur
Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:
- mótað sér stafræna stefnu
- skipulagt vefvinnu og vefuppsetningu fyrirtækisins
- skipulagt og byrjað notkun á samfélagsmiðlum
- tekið næstu skref í notkun samfélagsmiðla
- lært að hagnýta Google Analytics
- lært hvernig er hægt að nýta stafræna miðla
- lært að þekkja sína markhópa
Hvað er ,,Stafrænt forskot"?
Stafrænt forskot er safn af vefritum og vinnustofum sem frumkvöðlar og fyrirtæki geta nýtt sér. Stafrænt forskot er ætlað öllum þeim sem vilja ná betri árangri í markaðsmálum og rekstri, með því að auka þekkingu sína á vef, samfélagsmiðlum og annarri stafrænni tækni.
Fyrirtæki sem taka þátt geta sótt um allt að 600.000 kr styrk til þess að bæta stafrænt forskot hjá sér. - Styrkur felst í að fá ráðgjöf eða sérfræðiaðstoð.
Nánari upplýsingar gefa:
Hulda Birna Baldursdóttir hulda@nmi.is
Næstu vinnustofur
Panta sérstaka vinnustofu
Stærri vinnustaðir geta pantað vinnustofur. Lágmarskfjöldi þáttakenda er 6 manns.