× Heim Prófið Vefrit Vinnustofur Um okkur Ráðgjafar
Stafrænt forskot

Skelltu þér á vinnustofu


Stafraent forskot

Stafrænt forskot er safn af vefritum og vinnustofum sem frumkvöðlar og fyrirtæki geta nýtt sér. Stafrænt forskot er ætlað öllum þeim sem vilja ná betri  árangri í markaðsmálum og rekstri, með því að auka þekkingu sína á vef, samfélagsmiðlum og annarri stafrænni tækni.


Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:

  1. mótað sér stafræna stefnu
  2. skipulagt vefvinnu og vefuppsetningu fyrirtækisins
  3. skipulagt og byrjað notkun á samfélagsmiðlum
  4. tekið næstu skref í notkun samfélagsmiðla
  5. lært að hagnýta Google Analytics


Vinnustofa á Egilsstöðum í apríl.

Austurbrú


Í samvinnu  við Austurbrú og Byggðastofnun. 

53719199_2118851598191608_7171717059213000704_n.jpg
Í apríl verða haldnar vinnustofur á Egilsstöðum í samstarfi við Austurbrú á eftirfarandi dagsetningum:

3.april 2019

4.arpíl 2019

11.apríl 2019.

Skráning á vinnustofur á Egilsstöðum


Nánari upplýsingar gefa:

Arna Lára Jónsdóttir arnalara@nmi.is 

Hulda Birna Baldursdóttir hulda@nmi.isausturbru_logo.jpg

Næstu vinnustofur

Panta sérstaka vinnustofu

Stærri vinnustaðir geta pantað vinnustofur. Lágmarskfjöldi þáttakenda er 6 manns.

Panta vinnustofu